Bakhjarlar

Bakhjarlar2024-11-09T20:30:17+00:00

VILTU GERAST BAKHJARL?

Við getum ekkert án þín

Með því að styrkja okkur eflir þú konur í flóttamannabúðum í Úganda. Við kennum þeim að búa til vörur úr lækningajurtum, bæði til eigin nota og til að afla tekna.

Veldu upphæð

Placeholder

Styrkupphæð

by Tushar Jain

  • Not Set

    Funding Goal
  • 301.771 kr.

    Funds Raised
  • Campaign Never Ends

    Campaign End Method
Raised Percent :
0%
Minimum amount is kr. Maximum amount is kr. Veldu þá upphæð sem þú vilt
kr.
, Iceland

Tushar Jain

1 Campaigns | 0 Loved campaigns

See full bio

Reviews

There are no reviews yet.

Be the first to review “Styrkupphæð”

Þú getur líka millifært beint á reikning: 537-26-12836 og kt: 640723-0410.

Ef þú vilt styrkja okkur með mánaðarlegri upphæð geturðu stofnað reglulegar greiðslur í heimabankanum þínum. Svona ferðu að því:

Íslandsbanki: Greiðslur – millifærslur – reglulegar millifærslur

Arion banki: Greiðslur – millifæra – framvirk/reglubundin greiðsla

Landsbanki: Millifærslur – endurteknar millifærslur

Viltu skattaafslátt?

Ef þú styrkir okkur um 3.500 kr á mánuði áttu von á um 16.000 kr* í afslátt frá Skattinum.

*Útreikningar miðast við skattahlutfall í skattþrepi tvö, eða 37,95%.

Samstarfsaðilar

Við erum mjög þakklát þeim fyrirtækjum og félagasamtökum sem styrkja okkur! Hafðu samband ef þú vilt gerast styrktaraðili og fá lógóið þitt birt á þessari síðu.

Rosemary Gladstar

Healing Spirit Herb Farm

Jurtaapótekið

PMT límmiðar

Við erum afar þakklát

Við getum ekkert án stuðnings ykkar. Neðangreindir bakhjarlar styrkja okkur með reglulegum greiðslum. Ef þú vilt gerast bakhjarl en vilt nafnleynd, hafðu þá samband.

Bakhjarlarnir okkar!

Auður Hildur Hákonardóttir

Bjarni Þ. Guðmundsson

Geirþrúður Sighvatsdóttir

Guðrún Bergman Reynisdóttir

Guðrún Ingólfsdóttir

Hjörleifur Sveinbjörnsson

Ingibjörg Birna Ólafsdóttir

Kristín Sigríður Gunnarsdóttir

Sigrún Einarsdóttir

Sigrún Hallberg Helgadóttir

Sigurður Pálsson

0
Ár
0+
Bakhjarlar
0
Konur á námskeiðum

Title

Go to Top