Gjöf sem gefur
Gefðu betra líf
Hvað vilt þú gefa mörgum konum námskeið? Konur í flóttamannabúðum í Kúrdistan Írak þurfa á þér að halda. Þær hafa litla sem enga möguleika á að skapa sér tekjur en eftir að hafa sótt námskeið geta þær selt vörur úr jurtum og öðlast fjárhagslegt sjálfstæði. Þú getur treyst því að andvirði gjafarinnar fer allt til þeirra.