Gefðu hárolíu! Þessi gjöf gefur 20 konum í flóttamannabúðum flöskur af hárolíu og námskeið til að læra að búa hana til.
Konurnar hafa litla sem enga möguleika á að skapa sér tekjur en eftir námskeiðið geta þær selt vörur úr lækningajurtum.
Hjartans þakkir fyrir að efla konur í flóttamannabúðum!
Við kaup á gjafabréfi færðu sendan tölvupóst með slóð til að hlaða það niður og prenta út.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir komnar